Karrýgrjónasalat

Já þetta hljómar eins og ég sé að missa vitið, grjón hvað, þau eru ekki æskileg á lág kolvetna, en o boy það sem blómkál er gott niðurrifið í góðri sósu, minn maður þetta salat er geggjað gott og hentar bæði með kexi, ofan á lágkolvetna ristaða brauðsneið eða hreinlega bara beint úr skál með […]