Karrýkjúklingur

Þessi réttur hefur fengið mikið lof enda afspyrnu einfaldur og góður og hentar vel fyrir alla fjölskylduna. Hann er saðsamur og extra góður með blómkálsgrjónum, börnin geta fengið hrísgrjón ef þau vilja en allir geta notið kjúklingaréttarins. Printinnihald: 1 bakki úrbeinuð kjúklingalæri2 dl rjómi1 rauð paprika2 msk rjómaostur1/2 piparostur1 kúfuð msk karrý1/2 hvítlaukursalt og pipar […]