
Kjöt í karrý…
Kjöt í karrý er einn af mínum uppáhaldsréttum úr æsku hjá henni mömmu. Hún elskar ekkert endilega að elda en kjöt í karrý er hennar “thing” Hún sauð alltaf fullan pott af kartöflum, annan pott af snjóhvítum hrísgrjónum og bakaði svo upp geggjaða karrýsósu fyrir okkur sem við sleiktum af […]