Já þið lásuð rétt því þetta krem…. það er alveg eins og fylling í kókosbollum. Með því að súkkulaðihúða kremið í lokin gerir alveg útslagið. Það má alveg nota súkkulaðikökubotn að eigin vali en á síðunni má finna nokkra mismunandi. Það mætti gera kúrbítskökusúkkulaðideig sem er hér fyrir neðan. Mæli líka með bollakökunum í þessari […]
María Krista heiti ég og er 3 barna móðir, amma og matgæðingur auk þess að reka netverslunina www.kristadesign.is ásamt eiginmanni mínum.
Vonandi hafið þið gagn og gaman af. Með kveðju María Krista
LESA MEIRA »