Kókosbombur

Þetta nammi er einstaklega auðvelt að útbúa og tekur stuttan tíma. Það er alltaf gott að vita nákvæmlega hvað maður setur ofan í sig og þessar fitubombur eru lágar í kolvetnum og koma algjörlega í staðinn fyrir sætindi. Gott er að grípa í fitubombur til að uppfylla fituskammt dagsins og þessar bragðast mjög vel. Ég […]