Kókosterta prinsessunnar

Jæja ég var í babyshower boði um helgina og þar var á boðstólum dásamlega girnileg kókosterta sem mig dauðlangaði að smakka. Ég fékk helstu upplýsingar frá bakaranum og fór beint heim í að endurgera hana án sykurs. Kakan heppnaðist þrælvel og er gerð eftir forskrift Elínar Örnu og Höllu vinkonu hennar en Elín forðast glútein […]