Kókostoppar

Þetta eru ekta mömmutoppar en mamma okkar systkina gerir alltaf svona kókostoppa fyrir jólin. Svona marengskókostoppa. Geggjaðir og einfaldir líka. Print Innihald: 200 g glært Fiber síróp50 g eggjahvíta, eða um 2 hvítur2 msk Sukrin Melis80 g kókosmjölnokkrir dropar vanillasúkkulaðidropar til að setja á hverja köku Print aðferð: Setjið innihald í hrærivélaskál og hitið yfir […]