Kremað spínat og grasker

Það er stundum erfitt að finna staðgengil fyrir blessuðu kartöflurnar en þær eru þetta hefðbundna meðlæti sem því miður eru stútfullar af kolvetnum og sætar kartöflur meira að segja enn hærri í kolvetnum. Kremað spínat er ferlega hollt og gott líka sem er kostur og kemur í staðinn fyrir sósu þegar það er borið fram […]