Góðar súkkulaðibitakökur eru ómissandi með kaffinu í skítakulda og frosti og hér eru mjög bragðgóðar súkkulaðibitakökur sem koma manni í gegnum erfiðustu vetrarkvöldin. Ég nota súkkulaðið frá Sukrin og passaði að nota 2 stk sem eru um 4 netcarb hvort. Ég útbjó kryddblöndu í þessar sem ég geymi svo í krukku og get notað í […]
María Krista heiti ég og er 3 barna móðir, amma og matgæðingur auk þess að reka netverslunina www.kristadesign.is ásamt eiginmanni mínum.
Vonandi hafið þið gagn og gaman af. Með kveðju María Krista
LESA MEIRA »