Hér er uppskrift af mjög góðum bollum sem ég gerði fyrir stuttu en í þeim er nýtt mjöl frá Funksjonell sem er úr sólblómafræjum. Þetta er unnið á þann hátt að fræjin eru fituskert og mjölið verður mjög fínt og hveitikennt. Ég notaði uppskrift frá fyrirtækinu en bætti við smá laukdufti og skipti út hörfræjum […]
María Krista heiti ég og er 3 barna móðir, amma og matgæðingur auk þess að reka netverslunina www.kristadesign.is ásamt eiginmanni mínum.
Vonandi hafið þið gagn og gaman af. Með kveðju María Krista
LESA MEIRA »