Marengs með purusnakki

Já allt er nú hægt, ég varð að prófa að bæta purusnakki í marengs úr því ég er búin að gera súkkulaðinammi úr því, hrísbotna, pizzur og nota í rasp. Hví ekki setja það í marengs. Viti menn það kom vel út. Minnir á kornflextertu/babe ruth og auðvelt að græja. Setti rjóma á milli og […]