Það er ákveðin kúnst að ná marengs góðum, ég hef prófað allskonar sætur og sýróp og nú prófaði ég að nota nýju sætuna frá Nick’s sem er blanda af Erythritoli og Xylitoli. Marengsinn kom vel út, varð pínu gylltur en það skipti engu máli því ég muldi hann ofan í glas með rjóma og jarðaberjum. […]
María Krista heiti ég og er 3 barna móðir, amma og matgæðingur auk þess að reka netverslunina www.kristadesign.is ásamt eiginmanni mínum.
Vonandi hafið þið gagn og gaman af. Með kveðju María Krista
LESA MEIRA »