Marsipankonfekt

Um jólin fékk ég gefins frá Arndísi vinkonu mola sem hún líkir við Mozartkúlur, úr súkkulaði fudge og marsipani. Þeir eru aðeins meira maus en ég nennti svo ég gerði svipaða mola úr marsipani tilbúnu frá Funksjonell og smurði með sykurlausri súkkulaðismyrju. Ég notaði Cavalier en það má nota Good good smyrjuna líka fyrir þá […]