Það er nú hreinlega ekkert sem er ekki hægt að snúa á sykurlausa vegu ef þið spyrjið mig. Hér er á ferðinni súkkulaðistykki sem smakkast eins og mars, eða kannski eins og marssúkkulaði og fílakarmellur í bland en það fer pínu eftir hversu dökkt súkkulaði er notað til að húða stykkið. Þetta er nokkuð fljótleg […]
María Krista heiti ég og er 3 barna móðir, amma og matgæðingur auk þess að reka netverslunina www.kristadesign.is ásamt eiginmanni mínum.
Vonandi hafið þið gagn og gaman af. Með kveðju María Krista
LESA MEIRA »