Mintubombur

Það er ótrúlega fljótlegt að útbúa þessar fitubombur eða “konfekt” sem er stútfullt af mintu og fitu, rjómaosti og smjöri. Það er gott að eiga þessar í frystinum og grípa í þegar sykurpúkinn bankar, ekki að hann geri það ef þú ert á lágkolvetnamataræðinu en sumir dagar geta verið erfiðari en aðrir. Print Innihald: 240 […]