Til hamingju með daginn mæður allra landsmanna ! Ég vaknaði í morgun eftir ótrúlega velheppnaða endurfundi árgangsins 1973 úr grunnskólanum mínum kvöldið áður og í fyrsta sinn í langan tíma þá svaf ég út. Til 10 !! Ég opnaði facebook og sá auðvitað að það var mæðradagurinn í dag svo ég rauk til og henti […]
María Krista heiti ég og er 3 barna móðir, amma og matgæðingur auk þess að reka netverslunina www.kristadesign.is ásamt eiginmanni mínum.
Vonandi hafið þið gagn og gaman af. Með kveðju María Krista
LESA MEIRA »