Muffins með því sem þú vilt!

Þessar muffins eru í raun útgáfa af bananabrauðinu sem er alls ekki með banönum. Það er alveg hægt að sleppa bananadropunum og láta vanillu og maple sírópið duga en ég bætti við bláberjum í þessa útgáfu bara til að prófa. Það mætti líka smella með heslihnetum eða möndluflögum ef maður vill meira “crunch” á toppinn […]