Ég horfði á nýjan þátt með Evu Laufey Kjaran snilling fyrir stuttu en hennar fyrsti viðmælandi var Eva Ruza!! Hversu gott teymi haha. Þær eru náttúrulega báðar dásamlegar, ólíkar en svo yndislegar með dash af húmor og fíflagang. Þessi þáttur var algjörlega laus við tilgerð og sýndarmennsku og skildi mig eftir með aulaglott og craving […]
María Krista heiti ég og er 3 barna móðir, amma og matgæðingur auk þess að reka netverslunina www.kristadesign.is ásamt eiginmanni mínum.
Vonandi hafið þið gagn og gaman af. Með kveðju María Krista
LESA MEIRA »