Þessi er svakaleg bomba og smakkast eins og Snickersís !! Veit ekki hvenær ég borðað síðast snickers ís en þetta er allavega mjög líkt á bragðið haha. Ég nota mjöl í botninn frá Funksjonell sem er úr hnetum og kallast hreinlega hnetumjöl og það gerði rosalega gott bragð. Printinnihald botn: 25 g hnetumjöl Funksjonell30 g […]
María Krista heiti ég og er 3 barna móðir, amma og matgæðingur auk þess að reka netverslunina www.kristadesign.is ásamt eiginmanni mínum.
Vonandi hafið þið gagn og gaman af. Með kveðju María Krista
LESA MEIRA »