Ostakúlur eru alveg snilldarfyrirbæri, fljótlega að undirbúa daginn áður en partý er haldið og bara æðislega góðar. Stundum er verið að nota döðlur og beikon og hunangsristaðar hnetur en í þessari var ég bara með rjómaost, papriku, blaðlauk og mexíco ost og hún var alveg þrælgóð. Ég var að halda jólaboð og því steypti ég […]
