Ostavöfflur, allir að gera þær

Já það grípur um sig svona æði öðru hverju í ketóveröldinni og núna eru ostavöfflur eða „Chaffles“ vinsælar, cheese+waffles. Þetta er í raun mjög einfalt og fljótleg uppskrift sem breyta má eins og maður vill. Ég gerði 3 mismunandi útfærslur, bæði með möndlumjöli og án, með vanillu og sætu og svo eina sterka sem gæti […]