Páskaegg með kókosfyllingu

Já hví ekki fyllt páskaegg um páskana. Núna flæða páskaeggin um allar hillur í stórmörkuðunum og erfitt fyrir marga að standast freistinguna. Það er gaman að gera sitt eigið egg og eftir margengstilraunir síðustu daga þá datt mér í hug að gera kókosbollukrem úr sýrópinu góða sem kom ótrúlega vel út. Sem fylling í páskaegg, […]