Páskatertan

Gult gult og fallegt, þessi súkkulaðiterta er ferlega krúttleg og passlega stór í magni. Kremið á hana er vel rúmt og myndi duga á köku sem væri örlítið stærri í þvermál líka en þetta form er ca 22 cm springform. Dásamlega páskaleg og fín. Munið að þeyta kremið lengi og hafa smjörið við stofuhita, mæli […]