Pizza með geitaosti

Með árunum er ég er orðin meira svag fyrir pizzum með framandi áleggi og svo breyttist eitthvað þegar ég fór að borða lágkolvetna og ég fékk allt í einu æði fyrir geitaosti. Þetta hefur ýtt mér út í allskonar tilraunir og nú síðast bjó ég til pizzu með geitaosti, lauk og basiliku ! Já þetta […]