
Pizzasnúðar
Lungnamjúkir pizzusnúðar með beikonsmurosti og brakandi chorizo .. Hver vill ekki bragða á slíku jafnvel eftir langan tíma án brauðs ? Mér finnst þessir allavega svala þörfinni fyrir brauðát og þeir eru mjög góð blanda af osti og mjöli og að mínu mati smakkast vel og án þess að vera […]