Ein með öllu er ekki alveg með öllu ef hún er nakin og í engu brauði ! Mér finnst mjög gott að skella í þessi brauð til að hafa eitthvað undir pullunni og þessi uppskrift nýtist í allskonar bakstur líka. Uppskriftin birtist upphaflega í bókinni minni Brauð og eftirréttir Kristu 2013. Að þessu sinni bjó […]
María Krista heiti ég og er 3 barna móðir, amma og matgæðingur auk þess að reka netverslunina www.kristadesign.is ásamt eiginmanni mínum.
Vonandi hafið þið gagn og gaman af. Með kveðju María Krista
LESA MEIRA »