Red Velvet kaka..

Enn eitt áhrifakastið sem ég varð fyrir þegar ég horfði á Evu Laufey mína etja saman þeim Tobbu Marinós og Júlíönu Söru í kökubakstri í þættinum Blindur bakstur. Þetta var hin besta skemmtun en þættirnir eru sýndir á Stöð 2. ALLAVEGA… ég sá nú fljótt að kakan sem átti að baka var Red velvet kaka […]