Risakaka, ekki smákaka

Stundum langar mann í eitthvað einfalt og gott með kaffinu og þá er þessi “smákaka” einföld og fljótleg. Eins ef þú átt von á gestum með stuttum fyrirvara þá er þetta algjör snilld. Tekur nokkrar mínútur að hræra í kökuna og á meðan kaffið rennur í kaffikönnuna þá bakast kakan. Ég átti maple dropa í […]