Rjómalöguð tómatsúpa

Það er svo mikil snilld þessi Thermomix græja að ég ætla að láta fylgja hér uppskrift sem er gerð frá grunni í þessari dásamlegu vél. Uppskriftin kemur upphaflega frá fyrirtækinu en ég sleppti sykri og bætti við smá chilli. Print Ingredients 1 hvítlauksrif50 g laukur , gulur30 g smjör700 g tómatar1 tsk salt1 tsk oregano1 […]