Sesambrauð með osti

Gott meðlæti er nauðsynlegt með réttum eins og lasagna. Geggjað salat og ilmandi hvítlauksbrauð eru eiginlega staðalbúnaður og hér er uppskrift af “fathead” deigi sem er sniðug útfærsla og skemmtilegt að bera fram. Print Innihald: 180 g mosarella ostur2 msk rjómaostur eða smurostur með kryddi, beikon eða hvítlauksostur t.d.80 g möndlumjöl1 tsk vínsteinslyftiduft1 egg1 tsk […]