
Sesamkrydd á allt
Það er til krydd sem notað er á beyglur og kallast “everything bagel seasoning ” Þetta krydd fæst í Traders Joe t.d. í USA og er mjög vinsælt en þar sem við erum ekki með samskonar krydd hér heima þá er hægt að gera sitt eigið með innihaldsefnum sem svipar til […]