Ég fékk nokkrar ábendingar um hvort ég gæti útbúið Silvíuköku og ég fór að googla og sá að þetta er einskonar vanillusvampkaka með kókos og glassúr, ekki ósvipuð sjónvarpsköku en samt í raun töluvert auðveldari. Þessi á að hafa verið í uppáhaldi hjá Silvíu svíadrottningu að mér skilst en hef lítið heyrt af þessu haha. […]
