Já er ekki að koma sól og sumar ? Hér er kaka sem ég rakst á hjá erlendri low carb skvísu og ég ákvað að gera útgáfu af. Hún kom mjög vel út og mjög einföld í rauninni. Það var ekki allt til í hana hér á landi svo ég notaði eitthvað af öðrum innihaldsefnum […]
María Krista heiti ég og er 3 barna móðir, amma og matgæðingur auk þess að reka netverslunina www.kristadesign.is ásamt eiginmanni mínum.
Vonandi hafið þið gagn og gaman af. Með kveðju María Krista
LESA MEIRA »