Sítrónuostakaka

Þessi er alveg klikkuð, hún er bæði fersk, passlega sæt og mjög góð sem eftirréttur eða meðlæti með sumarkaffinu. Hún er nokkuð einföld og fljótleg, það eina sem er erfitt er að bíða eftir er að hún sé nægilega köld og búin að “setjast”. Print innihald botn: 120 g ljóst möndlumjöl eða malið möndlur með […]