Sjónvarpskaka

Það er alltaf gott að fá sér smá sætt með kaffinu og sjónvarpskaka er svona ekta kósýkaka eftir kaldan dag. Stökk og góð kókosbráðin er æði og ég mæli með þessari fyrir alla. Það mætti nota kökumixin frá Funksjonell þá set ég einn dl af sýrðum rjóma í stað hluta af vatninu, s.s. 1 dl […]