Skúffukaka án mjólkurvara

Hún Ásdís Ragna grasalæknir skoraði á mig nú á dögunum að gera skúffuköku án mjólkur og ég stóðst það ekki að reyna og lítið mál að gera einfalda skúffu og skipta út mjólkurvörum. Það er að vísu smjör í kreminu en það mætti líka bræða sykurlaust súkkulaði með kókosolíu og nokkrum stevíudropum og hella yfir […]