Stroganoff nautakjötsréttur

Hér er á ferðinni ljúffengt Stroganoff sem ég geri oftast í Thermomix en það má að sjálfsögðu nota pott og pönnu í verkið. Ég mæli með blómkálsmúsinni góðu með þessum rétt en hana má finna hér: Print innihald: 20 g olía1/2 gulur laukur1 solo hvítlaukur eða 3 hvítlauksrif700 g kjöt, naut eða folald í bitum2 […]