Súkkulaði og ostabomba

Ég var að fikta með afgangs bollakökur um daginn og þar sem ég hélt saumaklúbb daginn eftir þá ákvað ég að nýta kökurnar sem botn í einfaldan desert. Það er líka hægt að gera hefðbundinn ostakökubotn ( uppskrift hér að neðan ) í svona eftirrétt en þarna komu bollakökurnar sér vel sem ég muldi og […]