Súkkulaðibomba

Ég hef sett hér inn nokkrar súkkulaðikökur og einhverjar eru með kaffi, sumar með kókoshveiti og aðrar með smjörkremi. Þessi er svona með þeim einfaldari og ekkert kaffi fyrir þá sem vilja ekki kaffið. Ég bakaði hana í 3 tupperware tertumótum sem eru svo ótrúlega þægileg og gat því gert sæta 3 hæða köku með […]