Það eru endlaust margar uppskriftir til af brownie og ein þeirra sem er með sykri og öllu klabbinu hefur gengið um netið og verið með þeim vinsælli. GnomGnom bloggararnir tóku síðan upp þá uppskrift og aðlöguðu að lágkolvetna lífstílnum og nú prófaði ég hana líka með smá breytingum varðandi sætuna og bætti við nokkrum súkkulaðimolum. […]
María Krista heiti ég og er 3 barna móðir, amma og matgæðingur auk þess að reka netverslunina www.kristadesign.is ásamt eiginmanni mínum.
Vonandi hafið þið gagn og gaman af. Með kveðju María Krista
LESA MEIRA »