Súkkulaðisyndin ljúfa, það kannast einhverjir við hana ekki satt. Hér er hún gerð í Thermomix en það má líka gera hana með handþeytara að sjálfsögðu.
Þessi uppskrift miðast við 4-6 manns, fer eftir stærðum á formum sem þurfa að vera eldföst.
aðferð thermomix
- Setjið súkkulaði í skálina stillið á 5 sek / hraði 8, bætið næst smjörinu saman við 3 mín / 60° / hraði 2.
- Hellið súkkulaði yfir í annað ílát og skafið vel úr Thermoskálinni.
- Setjið í skálina rauður, egg og sætu og stillið á 1.00 / hraði 4
- Bætið við kókoshveitinu og stillið á 10 sek / hraði 3.
- Bætið nú súkkulaðinu saman við eggin í skálinni og þeytið á stillingu
20 sek / hraði 3. - Hellið í smurð form. Bakið í 8 mín á 220°hita

