Páskarnir eru komnir og þeir eru komnir til að vera, ár eftir ár. Hvernig þú ákveður að tækla páskana matarlega séð fer algjörlega eftir þér. Það eru endalausir möguleikar á staðgenglum fyrir hitt og þetta, páskaegg, tertur og góður matur sem er kolvetnaskertur en á sama tíma ljúffengur enda geta flestir verið sammála um að […]
María Krista heiti ég og er 3 barna móðir, amma og matgæðingur auk þess að reka netverslunina www.kristadesign.is ásamt eiginmanni mínum.
Vonandi hafið þið gagn og gaman af. Með kveðju María Krista
LESA MEIRA »