Kannast einhver við að fá allt í einu æði í eitthvað smá sætt eftir matinn en nennir ekki að baka heila köku. Bara ein sneið myndi bjarga kvöldinu?Hér er mjög fín uppskrift af „öbba“ köku sem gæti komið sér vel í þessum tilfellum. Kremið er hægt að gera í litlum blandara á örskotsstundu en kakan […]
María Krista heiti ég og er 3 barna móðir, amma og matgæðingur auk þess að reka netverslunina www.kristadesign.is ásamt eiginmanni mínum.
Vonandi hafið þið gagn og gaman af. Með kveðju María Krista
LESA MEIRA »