Jæja uppskrift af tjúllað góðri ostaköku coming up !! Þessi kaka er svo einföld að það er vandró. Botninn er ekki flókinn og bakaður í 15 mín sirka og fyllingin þeytt í handþeytara eða hrærivél lítið mál. Hellt í botninn, kælt og svo er erfiðasti parturinn, leyfa henni að bíða í kæli í nokkra tíma, […]
María Krista heiti ég og er 3 barna móðir, amma og matgæðingur auk þess að reka netverslunina www.kristadesign.is ásamt eiginmanni mínum.
Vonandi hafið þið gagn og gaman af. Með kveðju María Krista
LESA MEIRA »