Það er svo gaman að gera risatertur með fallegum skreytingum og ég er orðin ansi lunkin í margra hæða kökunum enda formin lítil og auðvelt að búa til margra hæða hnallþórur án þess að eyða allt of miklu hráefni í þær. Hér er ein með súkkulaðibragði og mokkakremi en kakan sjálf er dásamlega rík af […]
María Krista heiti ég og er 3 barna móðir, amma og matgæðingur auk þess að reka netverslunina www.kristadesign.is ásamt eiginmanni mínum.
Vonandi hafið þið gagn og gaman af. Með kveðju María Krista
LESA MEIRA »