Það eru heilu heimasíðurnar í gangi í “ketó” heiminum sem snúast um að ná fram hinu fullkomna ketóbrauði sem smakkast eins vel og nýbakað súrdeigsbrauð eða snjóhvítt franskbrauð. Uuuu gleymum því, það verður tæplega hægt að gera ketóbrauð eins og brauð með glúteini. Það er hægt að komast nálægt því með allskonar trixum en maður […]
María Krista heiti ég og er 3 barna móðir, amma og matgæðingur auk þess að reka netverslunina www.kristadesign.is ásamt eiginmanni mínum.
Vonandi hafið þið gagn og gaman af. Með kveðju María Krista
LESA MEIRA »