Þátturinn Blindur bakstur var á dagskrá sl laugardag og aftur sló Eva í gegn með þeim Margréti Eir og Guðrúnu Gunnars en þær bökuðu af miklum móð, sítrónubollakökur með lemoncurd fyllingu og marengskremi sem sló alveg í gegn hjá landanum. Það hafa eflaust margir hoppað á vagninn þetta kvöld og farið að baka og ég […]