Tag: Steikt grjón

Steikt “grjón” með karrý

Hver elskar steikt hrísgrjón á kínverskum ressum, rétt upp hönd !! Ég !! Munið þið eftir Asíu á Laugaveginum… ohhh þeir voru með grjónarétt sem var bara frá öðrum heimi og ég hugsa alltaf til þessa veitingastaðar með stjörnur í augum og slef út á kinn. En allavega ég endurgerði þennan fína rétt eftir minni […]