
Tiramísú
Þessi færsla er unnin í samstarfi við MS Uppáhaldsdesertinn minn í öllum heiminum er Tiramisú. Það er bara þannig og ég gerði í því að leita uppi ítalska staði ef ég fór erlendis. Jú auðvitað stútfullir af sykri og hveitikökum en það er vel hægt að gera lágkolvetna útgáfu af […]