Þessi súpa er ein af mínum uppáhalds í heiminum. Það er svo gott að fá sér heita og spicy tælenska súpu á vetrarkvöldum og ég gerði þessa ketóvæna með smá meiri fitu og nota Sukrin gold til að sæta. Kjúklingalæri komu vel út og gáfu góða fitu, karrý og kóríander en þeir sem ekki meika […]
María Krista heiti ég og er 3 barna móðir, amma og matgæðingur auk þess að reka netverslunina www.kristadesign.is ásamt eiginmanni mínum.
Vonandi hafið þið gagn og gaman af. Með kveðju María Krista
LESA MEIRA »